Erlendir ríkisborgarar í Reykjavik eftir heimsálfum

Gagnapakkinn byggir á tölum frá Hagstofu Íslands um fjölda erlendra ríkisborgara í Reykjavík eftir heimsálfum 1.janúar ár hvert frá 1998-2017. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2017.

Dálkur 1, Ár(1998-2017)

Dálkur 2, Alls Heildarfjöldi erlendra ríkisborgara í Reykjavík 1.janúar tiltekið ár.

Dálkur 3, Norðurlönd Heildarfjöldi erlendra ríkisborgara í Reykjavík frá Norðurlöndum 1.janúar tiltekið ár.

Dálkur 4, ESB lönd (Danmörk, Finnland og Svíþjóð ekki meðtalin.) Heildarfjöldi erlendra ríkisborgara í Reykjavík frá ESB löndum 1.janúar tiltekið ár.

Dálkur 5, Önnur Evrópulönd Heildarfjöldi erlendra ríkisborgara í Reykjavík frá öðrum Evrópulöndum 1.janúar tiltekið ár.

Dálkur 6, Afríka Heildarfjöldi erlendra ríkisborgara í Reykjavík frá Afríku 1.janúar tiltekið ár.

Dálkur 7, Norður Ameríka Heildarfjöldi erlendra ríkisborgara í Reykjavík frá Norður Ameríku 1.janúar tiltekið ár.

Dálkur 8, S. og Mið-Ameríka Heildarfjöldi erlendra ríkisborgara í Reykjavík frá S. og Mið-Ameríka 1.janúar tiltekið ár.

Dálkur 9, Asía Heildarfjöldi erlendra ríkisborgara í Reykjavík frá Asíu 1.janúar tiltekið ár.

Dálkur 10, Eyjaálfa Heildarfjöldi erlendra ríkisborgara í Reykjavík frá Eyjaálfu 1.janúar tiltekið ár.

Dálkur 11, Ríkisfangslaus Heildarfjöldi ríkisfangslausra erlendra ríkisborgara í Reykjavík 1.janúar tiltekið ár.

Dálkur 12, Ótilgreint land Heildarfjöldi erlendra ríkisborgara í Reykjavík frá ótilgreindum löndum 1.janúar tiltekið ár.

Data and Resources

Additional Info

Field Value
Last Updated June 14, 2023, 12:26 (UTC)
Created May 26, 2023, 12:26 (UTC)