Aldursskipting barna á almennum leikskólum í Reykjavík

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur barna eftir aldurskipting á almennum leikskólum í Reykjavík. Gögnin eru frá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2009-2018.

Hver lína táknar fjölda barna á hverjum almenna leikskóla í Reykjavík fyrir hvern aldur á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur aldur (sem skiptist upp í 0-1 árs, 2 ára, 3 ára, 4 ára, 5 ára, 6 ára, alls, fjöldi deilda og meðalfjöldi barna á deild) og þriðji dálkur inniheldur heildarfjölda barna á almennum leikskólum í Reykjavík. Dálkur fjögur upp í dálk 102 innihalda fjöldatölur barna í sérhverjum almenna leikskóla í Reykjavík.

Skýringar:
Fjöldi barna í október árið 2009 og fjöldi barna 1. október árið 2010 og síðar.

Data and Resources

Additional Info

Field Value
Last Updated June 14, 2023, 16:28 (UTC)
Created May 30, 2023, 13:26 (UTC)