You're currently viewing an old version of this dataset. To see the current version, click here.

Sumardagsumferð á helstu þjóðvegum út frá Reykjavík

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um sumardagsumferð á helstu þjóðvegum út frá Reykjavík. Gögnin eru frá Vegagerðinni. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2000-2018.

Hver lína táknar meðalumferð á dag fyrir sérhverja mismunandi tegund af umferð (árdagsumferð, sumardagsumferð og vetrardagsumferð) fyrir hvern veg á ákveðnu ári.
Skýringar:

Sumardagsumferð, meðalumferð á dag mánuðina júní, júlí, ágúst og september.

Data and Resources

Additional Info

Field Value
Last Updated June 13, 2023, 09:32 (UTC)
Created May 26, 2023, 13:04 (UTC)