Mannfjöldi í Reykjavík eftir borgarhlutum og kyni Heild
Gagnapakkinn byggir á tölum frá Hagstofu Íslands um íbúafjölda í Reykjavík 1.janúar ár hvert frá 1998-2019.Í honum er að finna tölur um heildaríbúafjölda Reykjavíkur og eftir borgarhlutum og kyni. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2019.


Hver lína í gagnaskránum táknar íbúafjölda tiltekins svæðis og alls fyrir tiltekið ár skipt eftir kyni (karlar,Konur) auk heildaríbúafjölda.
Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar inniheldur svæði(Vesturbær,Austurbær, Norðurbær,Suðurbær,Árbær,Breiðholt,Grafarvogur,Borgarholt,Grafarholt,Kjalarnes,Óstaðsettir,Alls).
Þriðji dálkurinn inniheldur heildarfjölda karlkyns íbúa Reykjavíkur 1.janúar á tilteknu ári eftir svæðum.
Fjórði dálkurinn inniheldur heildarfjölda kvenkyns íbúa Reykjavíkur 1.janúar á tilteknu ári eftir svæðum.
Fimmti dálkurinn inniheldur heildarfjölda íbúa Reykjavíkur 1.janúar á tilteknu ári eftir svæðum.
Additional Information
Field | Value |
---|---|
Data last updated | May 26, 2023 |
Metadata last updated | June 8, 2023 |
Created | May 26, 2023 |
Format | CSV |
License | Annað (opið) |
Has views | True |
Id | 08efed9d-61e5-4c3c-83e7-a15abc9008e6 |
Mimetype | text/csv |
Package id | 5d797060-dad2-460a-99fc-5d3b396dfb12 |
Size | 7.8 KiB |
State | active |
Url type | upload |