Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um flugumferð um Reykjavíkurflugvöll. Gögnin eru frá Flugmálastjórn/Flugstoði ohf. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1996-2019.




Hver lína táknar fjölda fyrir sérhvern mismunandi flutning (t.d. farþegar innanlands, vöru- og póstflutningar millilanda og flughreyfingar millilanda) á ákveðnu ári.