Gagnapakkinn byggir á tölum frá Hagstofu Íslands um íbúafjölda í Reykjavík frá
1998-2018 eftir aldursbilum, kyni og sveitarfélagi (Kjósahreppur sameinast Reykjavík 1999).Fjöldi miðast við 1. janúar ár hvert.


Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2018.