You're currently viewing an old version of this dataset. To see the current version, click here.

Grunnskólanemendur í sérskólum

Gagnapakkinn inniheldur fjölda grunnskólanemenda í sérskólum í Reykjavík. Gögnin eru frá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2000-2016.

Hver lína táknar fjölda grunnskólanema í sérskólum í Reykjavík á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár og annar dálkur inniheldur heildarfjölda nemenda í sérskólum. Þriðji til tíundi dálkur innihalda fjölda nemenda í sérhverjum sérskóla í Reykjavík (t.d. Klettaskóli, Vesturhlíðarskóli og Dalbrautarskóli).

Skýringar:
Brúarskóli: Innlögð börn á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Á vegum Brúarskóla eru einnig nemendur í Brúarseli, Dalbraut og Stuðlum.
Klettaskóli: Greindarskertir og Fjölfatlaðir nemendur. Safamýrarskóli og Öskjuhlíðarskóli voru sameinaðir í einn skóla, Klettaskóla, haustið 2011.
Safamýrarskóli: Fjölfatlaðir nemendur. Safamýrarskóli og Öskjuhlíðarskóli voru sameinaðir í einn skóla, Klettaskóla, haustið 2011.
Öskjuhlíðarskóli: Greindarskertir nemendur. Safamýrarskóli og Öskjuhlíðarskóli voru sameinaðir í einn skóla, Klettaskóla, haustið 2011.
Vesturhlíðarskóli: Heyrnaskertir og heyrnarlausir nemendur, varð hluti af Hlíðaskóla vorið 2002.
Einholtsskóli: Nemendur á unglingastigi sem af ýmsum félagslegum ástæðum geta ekki sótt almenna grunnskóla, þjónaði einnig nemedum á Stuðlum og á meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði.
Dalbrautarskóli: Innlögð börn af Barna og unglingageðdeil landspítalans, varð hluti af Brúarskóla á árinu 2003.
Hlíðarhúsaskóli: Nemendur með með geðraskanir og atferlistruflanir.

Data and Resources

Additional Info

Field Value
Last Updated June 14, 2023, 16:41 (UTC)
Created May 30, 2023, 13:38 (UTC)