Gagnapakkinn inniheldur mánaðarlegar tölur um fjölda atvinnulausra , mannfjölda 16-69 ára, áætlað vinnuafl, hlutfall atvinnulausra og atvinnuþáttöku í Reykjavik. Gögnin koma frá Vinnumálastofnun og Hagstofu Íslands. Hér er hægt að skoða þessi gildi fyrir hvern mánuð á árunum 2000 til 2021.
Hver lína táknar fjölda eða prósentutölur tengda atvinnuleisi íbúa í Reykjavík í ákveðnum mánuði.
Skýringar:
Mánaðarlegt atvinnuleysis hlutfall í Reykjavík.
Mánaðarlegur fjöldi allra atvinnulausra í Reykjavík
Mánaðarlegur mannfjöldi 16 - 69 ára í Reykjavík
Mánaðarlegt hlutfall atvinnuþáttöku frá Hagstofu
Mánaðarlegur fjöldi áætlaðs vinnuafls í Reykjavík