Fjöldi barna og heimila með úrskurð, eftir tegund úrskurðar

Gagnapakkinn inniheldur fjölda barna með barnaverndartengdann úrskurð og fjölda heimila þeirra í Reykjavík á ári á tímabilinu 2011-2017 eftir tegund úrskurðar. Gögnin koma frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar.

Hver lína táknar fjölda barna með ákveðna tegund úrskurðar og fjölda heimila þeirra á ákveðnu ári.

Skýringar
    Engar skýringar

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært nóvember 20, 2025, 12:38 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 09:26 (UTC)