Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Tilmæli um notkun gervigreindar hjá Reykjavíkurborg [Drög]

Nýting gagna með aðstoð gervigreindar gerir borginni kleift að veita þjónustu með skilvirkari hætti og bæta gæði í þjónustu. Ýmis siðferðileg álitamál snúa að nýtingu gervigreindar og því hafa eftirfarandi tilmæli verið gefin út.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært nóvember 19, 2025, 16:19 (UTC)
Stofnað nóvember 19, 2025, 16:18 (UTC)