Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um umferð í Reykjavík eftir sniði. Gögnin eru frá Umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1994-2019.




Hver lína táknar fjölda bifreiða á sólarhring fyrir sérhvert mismunandi snið í Reykjavík á ákveðnu ári.


Skýringar:


Fjöldi bifreiða á sólarhring.


Árið 2016: Ekki talið á sniði 1.


Snið 1 Ingólfsg./Faxagata: Lokað 2006-2008.


Snið 1 Tryggvagata: Lokað 2011.


Snið 1 Hafnarstræti: Lokað 1998-2001 og 2012-2016.


Snið 1 Austurstræti: Lokað 2010-2012-2016.


Snið 1 Skólabrú: Lokað 1999.


Snið 1 Njarðargata: Lokað 2001.


Snið 8 Vesturl.vegur við Úlfarsá: Lokað 1998.