Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Fjöldi tilkynninga vegna barna á grundvelli barnaverndarlaga, skipt eftir ástæðu tilkynningar, aldri og kyni barna

Gagnapakkinn inniheldur fjölda barna og fjölda heimila með umsagnir vegna mála um umgengni, ættleiðinga og fósturs í Reykjavík á ári á tímabilinu 2011-2017 eftir tegund máls. Gögnin koma frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar.

Hver lína táknar fjölda barna og fjölda heimila með umsagnir vegna ákveðinnar tegundar máls um umgengni, ættleiðinga og fósturs á ákveðnu ári.

Skýringar
Tegund mála
    Erindi frá sýslum. vegna umgengnismála
    Ekki lengur hjá Barnavernd frá og með 2014

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 11:30 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 08:51 (UTC)