Hlutfallsleg aldursskipting íbúa í Reykjavík eftir þjónustumiðstöðvum

Gagnapakkinn byggir á tölum frá Velferðasviði Reykjavíkurborgar um hlutfallslega aldursskiptingu íbúa Reykjavíkur eftir þjónustumiðstöðvum fyrir árið 2017. Árið 2016 var þjónustumiðstöð Vesturbæjar sameinuð þjónustumiðstöð Miðborgar og hlíða. Hlutfallstölur mannfjölda eru á forminu: 0,16, þar sem 0,16 er 16%

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært 14. júní 2023, 12:35 (UTC+00:00)
Stofnað 26. maí 2023, 12:43 (UTC+00:00)