Gagnapakkinn inniheldur miðgildi ráðstöfunartekna á höfuðborgarsvæðinu og í stærri bæjum. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2004-2016.




Hver lína táknar miðgildi ráðstöfunartekna á höfuðborgarsvæðinu og miðgildi ráðstöfunartekna í stærri bæjum á ákveðnu ári.




Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur miðgildi ráðstöfunartekna á höfuðborgarsvæðinu í þús. kr. og þriðji dálkur inniheldur miðgildi ráðstöfunartekna í stærri bæjum, í þús. kr.




Gildin fyrir árið 2016 eru bráðabirgðatölur.


Ráðstöfunartekjur á neyslueiningu, nafnvirði, í þús. kr.