Gagnapakkinn inniheldur fólksfjölda tölur og meðaltekjur (í þúsundum króna) í Reykjavik á gefnu ári eftir kyni og póstnúmeri. Gögnin koma frá Hagstofu Íslands. Hér er hægt að skoða fólksfjölda tölur og meðaltekjur (í þúsundum króna) á ákveðnu ári frá 2000 til 2017 í Reykjavík eftir kyni. og póstnúmeri Gildi fyrir kyn eru. "Karlar", "Konur", "Alls". Ekki eru upplýsingar í þessu gagnasetti um fjölda og/eða tekjur kvára.
Hver lína táknar fólksfjölda og meðal tekjur (í þúsundum króna) fyrir ákveðið kyn, í ákveðnu póstnúmeri í Reykjavík á ákveðnu ári.
Skýringar
Ársmeðaltekjur eru í þúsundum króna.
Tekjuskattstofn skv. framtölum 2001-2008
Framteljendur sem eru tekjulausir eða með handreiknaða álagningu eru ekki meðtaldir.
Póstnúmer
112
Tekjur í póstnúmeri 113 eru innifaldar fyrir árin 2000-2005
Annað
Tekjur í póstnúmerum 115 og 116 og ótilgreindra póstnúmerum eru innifaldar fyrir árin 2000-2005