Gagnapakkinn inniheldur fjölda fatlað fólks samtals, fjölda fatlaðra stúlkna, og fjölda fatlaðra drengja sem vistuð voru í skammtímadvöl og meðalaldur þeirra, á ári fyrir tímabilið 2011-2016 eftir stað skammtímadvalar. Gögnin koma frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Gildi fyrir breytuna kyn eru hér "Drengir", "Stúlkur" og "Samtal". Ekki eru upplýsingar um stálp í þessum gagnapakka.




Hver lína táknar fjölda og meðalaldur fatlaðs fólks samtals, fjölda og meðal aldur fatlaðra stúlkna, og fjölda og meðalaldur fatlaðra drengja sem vistuð voru í skammtímadvöl á ákveðnum stað á ákveðnu ári.




Skýringar


Engar skýringar