Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um umferð á helstu þjóðvegum út frá Reykjavík. Gögnin eru frá Umferðarstofu. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2000-2018.




Hver lína táknar meðalumferð á dag fyrir sérhverja mismunandi tegund af umferð (árdagsumferð, sumardagsumferð og vetrardagsumferð) fyrir hvern veg á ákveðnu ári. 


Skýringar: 

  
ÁDU = Ársdagsumferð, meðalumferð á dag yfir árið.

 
SDU = Sumardagsumferð, meðalumferð á dag mánuðina júní, júlí, ágúst og september.

 
VDU = Vetrardagsumferð, meðalumferð á dag mánuðina janúar, febrúar, mars og desember.