Gagnapakkinn inniheldur lykiltölur Borgarbókasafns Reykjavíkurborgar. Gögnin eru frá Menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2004-2018.




Hver lína táknar lykiltölur Borgarbókasafns Reykjavíkurborgar á ákveðnu ári.




Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur gestafjölda Borgarbókasafns, þriðji dálkur inniheldur fjölda skólanema í skipulögðum heimsóknum og fjórði dálkur inniheldur fjölda viðburða fyrir börn og fjölskyldur. Fimmti dálkur inniheldur fjölda safnkosta, sjötti dálkur inniheldur safnkost á hvern íbúa og sjöundi dálkur inniheldur veltu safnkosts - útlán á eintak. Áttundi dálkur inniheldur heildarhúsnæði í fermetrum [brúttó] og níundi dálkur inniheldur fjölda í útláni. Tíundi dálkur inniheldur fjölda notenda - Bókin heim og ellefti dálkur inniheldur fjölda útlána á íbúa.