Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Fjöldi barna á frístundaheimilum

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur barna á hverju frístundaheimili í Reykjavík frá árinu 2015.

Hvert frístundaheimili er tengt við ákveðinn grunnskóla eða í tilfellum safnfrístunda, nokkra grunnskóla. Reykjavíkurborg rekur þrjár safnfrístundir, þær eru fyrir Laugardal, Breiðholt og Vesturbær. Fyrir hvert frístundaheimili er reiknað hversu hátt hlutfall tengdra grunnskólabarna eru skráð í frístundarheimilið.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært nóvember 19, 2025, 15:38 (UTC)
Stofnað júní 15, 2023, 09:34 (UTC)