You're currently viewing an old version of this dataset. To see the current version, click here.

Grunnskólanemendur í sérhæfðum sérdeildum

Gagnapakkinn inniheldur fjölda grunnskólanemenda í sérhæfðum sérdeildum í Reykjavík. Gögnin eru frá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2006-2015.

Hver lína táknar fjölda grunnskólanema í sérhæfðum sérdeildum í Reykjavík á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár og annar dálkur inniheldur heildarfjölda nemenda í sérhæfðum sérdeildum. Þriðji til ellefti dálkur innihalda fjölda nemenda í sérhverjum sérhæfðu sérdeildum í Reykjavík (t.d. Hlíðaskóli/táknmálasvið og Vogaskóli/deild fyrir einhverfa nemendur).

Skýringar:
Foldaskóli/fardeild fyrir börn með atferlisvanda: Fardeild sinnir málefnum nemenda í 5 skólum.
Hamraskóli/deild fyrir einhverfa nemendur: Deild fyrir einhverfa nemendur í Hamraskóla var flutt í Foldaskóla haustið 2012.
Foldaskóli/deild fyrir einhverfa nemendur: Deild fyrir einhverfa nemendur í Hamraskóla var flutt í Foldaskóla haustið 2012.
Vogaskóli / deild fyrir einhverfa nemendur: Deild fyrir einhverfa nemendur í Vogaskóla tók til starfa haustið 2011.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 13, 2023, 10:14 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 13:37 (UTC)