Gagnapakkinn inniheldur árlegar fjöldatölur yfir notendur fjárhagsaðstoðar Reykjavíkurborgar, skipt eftir kyni og tegund aðstoðar. Einn dálkur er fyrir hverja tegund fjárhagsaðstoðar, en auk þess er samtöludálkur þar sem heildarfjöldi er leiðréttur fyrir því að notendur geta fengið fleiri en eina tegund fjárhagsaðstoðar. Árið 2012 voru gerðar breytingar á sérstakri aðstoð vegna stuðningsvinnu sem fól í sér breytingar á reglum og aðgreiningu í A, B og C liði.
Gögnin eru upprunnin hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, 2010-2017.




Gögnin eru upprunnin hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, 1999-2017.