Gagnapakkinn inniheldur fermetra og rúmmetra fullgerðra húsa í Reykjavík eftir tegund húsnæðis. Gögnin eru frá Byggingarfulltrúanum í Reykjavík. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2001-2011.


Hver lína táknar fermetra- og rúmmetrastærð fullgerðra húsa fyrir hverja gerð af húsnæði á ákveðnu ári. 


Skýringar:


Mínustákn þýðir að lóð hafi verið skilað aftur, en taflan sýnir nettó-úthlutun ár hvert.

 
Borgarhlutar: Norðlingaholti var seldur byggingarréttur fyrir svokölluð samtengd.