You're currently viewing an old version of this dataset. To see the current version, click here.

Hamingja og streita fullorðinna

Gagnapakkinn inniheldur hlutfall fullorðinna sem upplifa hamingju og hlutfall fullorðinna sem upplifa streitu í Reykjavík, á höfuðborgarsvæðinu og landinu öllu. Gögnin eru byggð á gögnum frá Embætti landlæknis - Vöktun á áhrifaþáttum heilbrigðis. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2016-2018.

Hver lína í gagnaskránum táknar hlutfall hamingju fullorðinna og hlutfall streitu fullorðinna fyrir hvert svæði á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur svæði (sem skiptist upp í Reykjavík, höfuðborgarsvæðið og landið allt), þriðji dálkur inniheldur hamingjuhlutfall fullorðinna - þar sem 0,626 er 62,6%. Fjórði dálkur inniheldur streituhlutfall fullorðinna.

Skýringar:
Hamingja fullorðinna: Skora 8-10 á hamingjukvarða (1-10).
Streita fullorðinna: Finna oft eða mjög oft fyrir mikilli streitu í daglegu lífi.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 14:47 (UTC)
Stofnað maí 26, 2023, 13:42 (UTC)