You're currently viewing an old version of this dataset. To see the current version, click here.

Stöðugildi starfsmanna í leikskólum Reykjavíkur

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur stöðugilda starfsmanna í leikskólum Reykjavíkur. Gögnin eru frá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2000-2018.

Hver lína táknar fjölda stöðugilda starfsmanna í leikskólum Reykjavíkur á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár og annar til tíundi dálkur innihalda fjölda stöðugildi starfsmanna eftir mismunandi stöðum (t.d. stjórnendur, leikskóla-liðar og starfsfólk með uppeldismenntun). Ellefti dálkur inniheldur heildarfjölda stöðugilda, tólfti dálkur inniheldur heildarfjölda starfsfólks, þrettándi dálkur inniheldur fjölda stöðugildi kvenna og fjórtándi dálkur inniheldur fjölda stöðugildi karla.

Skýringar:
Tölur frá 1. október ár hvert.
Ár 2005: Sýnir sundurliðun fjölda starfsfólks en ekki stöðugildi.
Ár 2009: Stöðugildi í námsleyfum og langtímaveikindum eru meðtalin ( alls 21 stöðugildi).
Ár 2011: Án Kvarnarborgar sem nú er samrekin Ártúnsskóla.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 8, 2023, 16:11 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 13:31 (UTC)