Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Tilmæli um notkun gervigreindar hjá Reykjavíkurborg [Drög]

Nýting gagna með aðstoð gervigreindar gerir borginni kleift að veita þjónustu með skilvirkari hætti og bæta gæði í þjónustu. Ýmis siðferðileg álitamál snúa að nýtingu gervigreindar og því hafa eftirfarandi tilmæli verið gefin út.

Gögn og gagnaskrár

Þessi gagnapakki inniheldur engin gögn

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært nóvember 19, 2025, 16:18 (UTC)
Stofnað nóvember 19, 2025, 16:18 (UTC)