Gagnapakkinn inniheldur hlutfall íbúa sem upplifa sig örugg í eigin hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Gögnin eru byggð á árskýrslu Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2016-2018.




Hver lína í gagnaskránum táknar hlutfall íbúa á höfuðborgarsvæðinu sem upplifa sig örugg í eigin hverfi á ákveðnu ári.




Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur hlutfall íbúa á höfuðborgarsvæðinu sem upplifa sig örugg í eigin hverfi - þar sem 0,923 er 92,3% íbúa.




Skýringar:


Gögn eiga við höfuðborgarsvæðið.