Atvinnuleysi í Reykjavík eftir mánuðum og lengd atvinnuleysis

Gagnapakkinn inniheldur mánaðarlegan fjölda atvinnulausra í Reykjavik eftir lengd atvinnuleysis. Gögnin koma frá Vinnumálastofnun. Hér er hægt að skoða fjölda atvinnulausra eftir lengd atvinnuleysis fyrir hvern mánuð á árunum 2000 til 2020. Gildi lengdar atvinnuleysis eru. "0-6 mán (skammtíma)", "6-12 mán (langtíma)", "meira en ár (langtíma)" og "Alls, fjöldi atvinnulausra". Tölur í lok hvers mánaðar

Hver lína táknar fjölda atvinnulausra sem hafa verið atvinnulausir í ákveðinn tíma í ákveðnum mánuði í Reykjavík.

Skýringar:

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra sem hafa verið atvinnulausir í 0-6 mánuði í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra sem hafa verið atvinnulausir í 6-12 mánuði í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra sem hafa verið atvinnulausir í meira en ár í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra samtals í Reykjavík.

Data and Resources

Additional Info

Field Value
Last Updated June 12, 2023, 17:26 (UTC)
Created May 30, 2023, 14:39 (UTC)