Gagnapakkinn inniheldur lykiltölur Borgarsögusafns Reykjavíkur. Gögnin eru frá Menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2015-2018.




Hver lína táknar lykiltölur Borgarsögusafns Reykjavíkurborgar á ákveðnu ári.




Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur gestafjölda í Listasafn Reykjavíkur, þriðji dálkur inniheldur fjölda skólanema í skipulögðum heimsóknum og fjórði dálkur inniheldur fjölda viðburða. Fimmti dálkur inniheldur fjölda alþjóðlegra samstarfsverkefna, sjötti dálkur inniheldur fjölda bygginga í umsjón/rekstri safnsins og sjöundi dálkur inniheldur fjölda útgáfuverka. Áttundi dálkur inniheldur fjölda afgreiddra mynda, níundi dálkur inniheldur fjölda skráðra fornleifa í Reykjavík og tíundi dálkur inniheldur fjölda skráðra safngripa í Sarp.




Skýringar:


Gestafjöldi: Árin 2004 og 2005 gestir í Árbæjarsafn og Viðey meðtaldir.