Fjárhagslegt öryggi og húsnæði

Gagnapakkinn inniheldur íbúa sem upplifa ekki fjárhagslegt öryggi og hlutfall íbúa sem eru með öruggt húsnæði í Reykjavík á höfuðborgarsvæðinu og landinu öllu. Gögnin eru frá Embætti landlæknis - Heilsa og líðan. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2012-2018.

Hver lína í gagnaskránum táknar hlutfall þeirra sem eiga erfitt með að ná endum saman (og upplifa þ.a.l. ekki fjárhagslegt öryggi) og hlutfall þeirra sem eru með öruggt húsnæði fyrir hvert svæði á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur svæði (sem skiptist upp í Reykjavík, höfuðborgarsvæðið og landið allt), þriðji dálkur inniheldur hlutfall þeirra sem eiga erfitt með að ná endum saman - þar sem 0,242 er 24,2%. Fjórði dálkur inniheldur hlutfall þeirra sem eru með öruggt húsnæði - þar sem 0,85 er 85%.

Skýringar:
Hlutfall 18-79 ára sem eiga erfitt með að ná endum saman.

Data and Resources

Additional Info

Field Value
Last Updated June 7, 2023, 13:40 (UTC)
Created May 26, 2023, 13:40 (UTC)