Hönnunarleiðbeiningar - Hjólreiðar

Leiðbeiningar sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins og Vegagerðarinnar

Leiðbeiningar um hönnun fyrir hjólreiðar eru settar fram með það að markmiði að tryggja með samræmdum hætti örugga og greiða umferð hjólreiðamanna. Þetta er í samræmi við markmið svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins og skipulagsáætlana allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og stjórnvalda um að bæta aðstæður til hjólreiða.

Data and Resources

Additional Info

Field Value
Last Updated November 6, 2025, 13:32 (UTC)
Created November 5, 2025, 15:44 (UTC)