Húsaleigubætur eftir þjónustumiðstöðvum og atvinnustöðu

Gagnapakkinn inniheldur árlegar tölur um fjölda og hlutfall notenda sem fengu húsaleigubætur, skipt eftir þjónustumiðstöð og atvinnustöðu. Hlutfallstalan sýnir fjölda notenda í tiltekinni atvinnustöðu sem brot af heildarfjölda notenda þess árs og þjónustumiðstöðvar. Þannig getum við sem dæmi séð að af öllum sem fengu húsaleigubætur í Vesturbæ árið 2005 voru 6,2% (0,062) atvinnulausir.

Gögnin eru upprunnin hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, 2005-2016. Athugið að í gögnunum teljast Árbær og Breiðholt til sama hverfis árið 2005 (sömu tölur í báðum hverfum).

Data and Resources

Additional Info

Field Value
Last Updated June 14, 2023, 17:20 (UTC)
Created May 26, 2023, 13:01 (UTC)