Starfsemi atvinnuleikhúsa í Reykjavík

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um starfsemi atvinnuleikhúsa í Reykjavík. Gögnin eru frá Hagstofu Íslands. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1930-2014.

Hver lína táknar fjöldatölur um starfsemi atvinnuleikhúsa í Reykjavík fyrir hvert tímabil á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur tímabil, þriðji dálkur inniheldur fjölda leikhúsa og fjórði dálkur inniheldur fjölda sviða. Fimmti dálkur inniheldur heildarfjölda uppfærslu, sjötti dálkur inniheldur fjölda uppfærslu leikhúsa og sjöundi dálkur inniheldur fjölda uppfærslu Íslensku óperunnar. Áttundi dálkur inniheldur fjölda uppfærslu Íslenska dansflokksins, níundi dálkur inniheldur fjöldasýninga og tíundi dálkur inniheldur fjölda sýningargesta.

Skýringar:
Upplýsingar eiga einungis við föst leiksvið. Að frátöldum uppfærslum erlendis. Ásamt gestaleikjum og samstarfsverkefnum. Gestaleikir og samstarfsverkefni milli ofangreindra leikhúsa eru tvítalin í töflunni.

Fjöldi leikhúsa:
Leikfélag Íslands og Flugfélagið Loftur sameinuðust undir merkjum þess fyrrnefnda um mitt ár 2000. Starfsemi Leikfélags Íslands lauk síðla árs 2001.
Alþýðuleikhúsið 1979/80; Alþýðuleikhúsið og Hitt leikhúsið 1985/86; Kaffileikhúsið 1997/98 og 1999/00-2001/02. Engin verk voru færð upp á vegum Kaffileikhússins leikárið 1998/99.


Uppfærslur, leikhús: Tölur fyrir leikárin 1965/66-1980/81 eiga við almanaksárin 1965, 1970 o.s.frv.

Uppfærslur, Íslenski dansflokkurinn: Starfsemi Íslenska dansflokksins var innan vébanda Þjóðleikhússins fram til 1991 er hann varð sjálfstæð stofnun. Uppfærslur falla því undir Þjóðleikhúsið fyrir 1991/92. Ekki tæmandi tölur 1991/92 til 1997/1998.

Data and Resources

Additional Info

Field Value
Last Updated June 14, 2023, 16:18 (UTC)
Created May 30, 2023, 15:05 (UTC)