Aldur og kyn barna sem tilkynnt var um á grundvelli barnaverndarlaga

Gagnapakkinn inniheldur fjölda barna sem tilkynnt var um á grundvelli barnaverndarlaga á ári á tímabilinu 2011-2017 eftir kyni eftir aldri og fjölda heimila sem þessi börn búa í eftir aldri (en ekki kyni). Hann inniheldur einnig hlutfall fjölda barna (í prósentum) sem tilkynnt var um fyrir hvern aldursflokk og kyn af heildarfjölda barna sem tilkynnt var um af því kyni. Þannig er hlutfall 0-5 ára drengja árið 2011 = hlutfall fjölda fjölda drengja á aldrinum 0-5 sem tilkynnt var um árið 2011 af fjölda rengja á aldrinum 0-5 sem tilkynnt var um árið 2011 (óháð aldri). Fjöldi heimila er eitt af gildunumum fyrir kyn, en í stað þess að skila hlutfallslega aldurs dreifingu á fjölda heimila eru öll gildi fyrir þann dálk = ".." Gögnin koma frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Gildi fyrir breytuna kyn eru hér "Drengir", "Stúlkur", "Alls" og "Fjölda heimila". Ekki eru upplýsingar um tilkynningar sem varða stálp í þessum gagnapakka.

Hver lína táknar fjölda drengja sem tilkynnt var um á grundvelli barnaverndarlaga í Reykjavík á ákveðnum aldri á ákveðnu ári, hlutfall þeirra drengja af fjölda allra drengja sem tilkynnt var um á grundvelli barnaverndarlaga í Reykjavík óháð aldri á því ári, fjölda stúlkna sem tilkynnt var um á grundvelli barnaverndarlaga í Reykjavík á þeim aldri á því ári, hlutfall þeirra stúlkna af fjölda allra stúlkna sem tilkynnt var um á grundvelli barnaverndarlaga í Reykjavík óháð aldri á því ári, fjölda barna alls sem tilkynnt var um á grundvelli barnaverndarlaga í Reykjavík á þeim aldri á því ári, hlutfall þeirra barna af fjölda allra barna sem tilkynnt var um á grundvelli barnaverndarlaga í Reykjavík óháð aldri á því ári, og fjölda heimila sem þau börn á þeim aldri sem tilkynnt var um á því ári tilheyra

Skýringar
    Engar skýringar

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 16:58 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 09:19 (UTC)