Atvinnulausir í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu, ársmeðaltöl

Gagnapakkinn inniheldur meðal mánaðarlegan fjölda atvinnulausra í Reykjavik annars vegar og öllu höfuðborgarsvæðinu hins vegar á gefnu ári eftir kyni. Gögnin koma frá Vinnumálastofnun. Hér er hægt að skoða meðal mánaðarlegan fjölda atvinnulausra á ákveðnu ári frá 2000 til 2017 í Reykjavík og höfuðborgarsvæðinu eftir kyni. Gildi fyrir kyn eru. "Karlar", "Konur", "Alls". Ekki eru upplýsingar í þessu gagnasetti um fjölda atvinnulausra kvára.

Hver lína táknar meðal mánaðarlegan fjölda atvinnulausra einstaklinga af ákveðnu kyni á ákveðnu ári í Reykjavík og á öllu höfuðborgarsvæðinu

Skýringar:
Vinnumálastofnun birtir tölur um fjölda atvinnulausra í lok mánaðar eftir sveitarfélögum. Hins vegar eru atvinnuleysi eftir vinnumiðlunarsvæðum byggðar á fjölda atvinnuleysisdaga í hverjum mánuði. Fyrri aðferðin leiðir til nokkru hærra mats á atvinnuleysi en sú síðari.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 14:25 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 14:49 (UTC)