Atvinnuleysi í Reykjavík eftir mánuðum og menntun

Gagnapakkinn inniheldur mánaðarlegan fjölda atvinnulausra í Reykjavik eftir menntun. Gögnin koma frá Vinnumálastofnun. Hér er hægt að skoða fjölda atvinnulausra með ákveðna menntun fyrir hvern mánuð á árunum 2000 til 2020. Menntunargildi eru. "Grunnskóli", "Framhald ýmisk.", "Iðnnám", "Framhaldsskóli" og "Óskráð"

Hver lína táknar fjölda atvinnulausra með ákveðna menntun í Reykjavík í ákveðnum mánuði.

Skýringar:

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra með grunnskólamenntun í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra með ýmiskonar famhaldsmenntun í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra með iðnámsmenntun í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra með framhaldsskólamenntun í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra með háskólamenntun í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra með óskráða menntun í Reykjavík.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 12, 2023, 16:48 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 14:35 (UTC)