Atvinnuleysi í Reykjavík eftir mánuðum og starfsgrein

Gagnapakkinn inniheldur mánaðarlegan fjölda atvinnulausra í Reykjavik eftirstarfsgrein. Gögnin koma frá Vinnumálastofnun. Hér er hægt að skoða fjölda atvinnulausra ákveðinni starfsgrein fyrir hvern mánuð á árunum 2000 til 2020. Gildi starfsgreina eru. "1.Stjórnendur", "2.Sérfræðingar", "3.Sérmenntaðir" "4.Skrifstofufólk", "5.1 þjónustustörf", "5.2.Sölu- og afgr.störf", "6.Bændur Fiskimenn", "7.Iðnaðarmenn", "8.Vélafólk, "9.Verkafólk", "Annað/óvíst" og "Alls". Tölurnar eru frá lok hvers mánaðar.

Hver lína táknar fjölda atvinnulausra úr ákveðnri starfstétt í Reykjavík í ákveðnum mánuði.

Skýringar:

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra úr starfstéttinni 1.Stjórnendur í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra úr starfstéttinni 2.Sérfræðingar í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra úr starfstéttinni 3.Sérmenntaðir í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra úr starfstéttinni 4.Skrifstofufólk í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra úr starfstéttinni 5.1 þjónustustörf í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra úr starfstéttinni 5.2.Sölu- og afgr.störf í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra úr starfstéttinni 6.Bændur Fiskimenn í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra úr starfstéttinni 7.Iðnaðarmenn í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra úr starfstéttinni 8.Vélafólk í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra úr starfstéttinni 9.Verkafólk í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra úr starfstéttinni "Annað/óvíst" í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra alls í Reykjavík.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 12, 2023, 18:05 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 14:41 (UTC)