Atvinnuleysi í Reykjavík eftir mánuðum, ríkisfangi og kyni

Gagnapakkinn inniheldur mánaðarlegan fjölda atvinnulausra í Reykjavik eftir kyni og ríkisfangi. Gögnin koma frá Vinnumálastofnun. Hér er hægt að skoða fjölda atvinnulausra karla og/eða kvenna eftir ríkisfangsflokki fyrir hvern mánuð á árunum 2000 til 2020. Kyn gildi eru. "Karlar", "Konur", "Alls". Ekki eru upplýsingar í þessu gagnasetti um fjölda atvinnulausra kvára. Ríkisfangs flokkar eru "Íslenskir ríkisborgarar", "Pólskir ríkisborgarar", "Aðrir erlendir ríkisborgarar", og "Alls". Tölur eru frá lok hvers mánaðar.

Hver lína táknar fjölda atvinnulausra af ákveðnu kyni og ákveðnum ríkisfangsflokki í Reykjavík í ákveðnum mánuði.

Skýringar:

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra karla sem eru íslenskir ríkisborgarar í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra karla sem eru pólskir ríkisborgarar í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra karla sem eru aðrir erlendir ríkisborgarar í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra karla samtals í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra kvenna sem eru íslenskir ríkisborgarar í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra kvenna sem eru pólskir ríkisborgarar í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra kvenna sem eru aðrir erlendir ríkisborgarar í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra á kvenna samtals í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra sem eru íslenskir ríkisborgarar í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra sem eru pólskir ríkisborgarar í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra sem eru aðrir erlendir ríkisborgarar í Reykjavík.

Mánaðarlegur fjöldi atvinnulausra samtals í Reykjavík.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 12, 2023, 18:16 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 14:43 (UTC)