Hoppa fram að innihaldi

Breytingar

View changes from to


On 15. júní 2023 kl. 09:40:41 UTC, Gravatar ckan_admin:
  • Updated description of Mannfjöldi í Reykjavík eftir póstnúmerum, kyni og aldri from

    Gagnapakkinn byggir á tölum frá Hagstofu Íslands um íbúafjölda í Reykjavík 1.janúar ár hvert frá 1998-2019. Í honum er að finna tölur um heildaríbúafjölda Reykjavíkur eftir póstnúmerum, kyni og aldursárum. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2019. 
 
 Fyrsti dálkurinn inniheldur ár(1998-2019). 
 
 Annar dálkur inniheldur Póstnúmer(Öll,101,102,103,104,105,107,108,109,110,111,112,113,116,150,162). Nýtt póstnúmer(162) frá 1.desember 2017 - var áður 116. 
 
 Þriðji dálkur inniheldur kyn(Karlar,Konur,Samtals). 
 
 Fjórði dálkur inniheldur mannfjölda. 
 
 Dálkar 5-115 innihalda aldursár ("Á 1.ári"..., -"110 ára")
    to
    Gagnapakkinn byggir á tölum frá Hagstofu Íslands um íbúafjölda í Reykjavík 1.janúar ár hvert frá 1998-2019. Í honum er að finna tölur um heildaríbúafjölda Reykjavíkur eftir póstnúmerum, kyni og aldursárum. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2019.