Fjöldi barna í borgarreknum leikskólum Reykjavíkur eftir borgarhlutum

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur barna á borgarreknum leikskólum í Reykjavík eftir borgarhlutum frá árinu 2009.

Börnin eru flokkuð eftir aldri þar sem aldur vísar til fæðingarárs. Börn 0-1 árs árið 2009 eru því fædd 2008 og svo framvegis.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 15, 2023, 10:27 (UTC)
Stofnað júní 15, 2023, 10:02 (UTC)