Fjöldi í stjórnum hverfisíþróttafélaga eftir kyni

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur eftir kyni og kynjahlutföll í stjórnum hverfisíþróttafélaga í Reykjavík. Gögnin eru frá Mannréttindaskrifstofu. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2016-2020.

Hver lína táknar fjöldatölur í stjórnum hverfisíþrótta eftir kyni, kynjahlutfall og fjölda formanna eftir kyni fyrir hvert íþróttafélag og hvert kyn á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur íþróttafélag og þriðji dálkur inniheldur kyn (sem skiptist upp í konur, karlar og alls). Fjórði dálkur inniheldur fjöldatölur í stjórnum íþróttafélaga, fimmti dálkur inniheldur kynjahlutfall - þar sem 0,18 er 18% í stjórn tiltekins íþróttafélags er ákveðið kyn. Fimmti dálkur inniheldur fjöldatölur formanna.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 16:23 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 15:13 (UTC)