Fjöldi tilkynninga vegna barna á grundvelli barnaverndarlaga, skipt eftir tilkynnanda, aldri og kyni barna

Gagnapakkinn inniheldur fjölda tilkynninga í Reykjavík á grundvelli barnaverndarlaga á ári á tímabilinu 2011-2017 eftir tilkynnanda, aldri og kyni barns. Gögnin koma frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Gildi fyrir breytuna kyn eru hér "Drengir", "Stúlkur" og "Alls". Ekki eru upplýsingar um fjölda tilkynninga sem varða stálp í þessum gagnapakka.

Hver lína táknar fjölda tilkynninga á grundvelli barnaverndarlaga, frá ákveðnum hópi tilkynnenda, hjá ákveðnu kyni á ákveðnum aldri á ákveðnu ári.

Skýringar
    Engar skýringar

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 16:59 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 09:14 (UTC)