Gestir menningarstofnana Reykjavíkurborgar

Gagnapakkinn inniheldur gestafjölda menningarstofnana Reykjavíkurborgar. Gögnin eru frá Menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2004-2018.

Hver lína táknar gestafjölda menningarstofnana Reykjavíkurborgar á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur gestafjölda Borgarbókasafns, þriðji dálkur inniheldur gestafjölda Borgarsögusafns Reykjavíkur og fjórði dálkur inniheldur gestafjölda Höfuðborgarstofu. Fimmti dálkur inniheldur gestafjölda Listasafns Reykjavíkur, sjötti dálkur inniheldur gestafjölda Ljósmyndasafns Reykjavíkur og áttundi dálkur inniheldur gestafjölda Menningarmiðstöðvar Gerðubergi. Níundi dálkur inniheldur gestafjölda Minjasafns Reykjavíkur og tíundi dálkur inniheldur gestafjölda með Viðeyjarferju í Viðey.

Skýringar:
Ljósmyndasafn Reykjavíkur: Sameinast undir formerkjum Borgarsögusafns 2015.
Menningarmiðstöð Gerðubergi: Sameinast Borgarbókasafni árið 2015.
Minjasafn Reykjavíkur: Sameinast undir formerkjum Borgarsögusafns 2015.
Viðey, gestafjöldi með Viðeyjarferju: Sameinast undir formerkjum Borgarsögusafns 2015.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 16:15 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 14:02 (UTC)