Grenndarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um grenndarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Gögnin eru frá Umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2003-2012.

Hver lína táknar fjölda, þyngd, gjöld og kostnað tengda grenndarstöðvum á höfuðborgarsvæðinu á ákveðnu ári.

Skýringar:
Árið 2006 gámastöðvum var fækkað og stöðvar færðar til. Viðbótar gámum var komið fyrir á hverri stöð fyrir umbúðapappa og fernur.

Árið 2009 voru pappír og pappi sameinuð í einn gám og bætt við gámi fyrir plast. Úrvinnslugjald var dregið frá móttökugjöldum og því ekki sem sér liður í töflunni.

Úrvinnslugjald v. umbúðapappa, þús. kr.: Greitt af úrvinnslusjóði skv. lögum um úrvinnslugjald nr. 162/2002.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 18:15 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 12:53 (UTC)