Heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um heitavatnsnotkun á höfuðborgarsvæðinu. Gögnin eru frá Orkuveitu Reykjavíkur. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1999-2015.

Hver lína táknar mannfjölda á orkuveitusvæði hitaveitu, orkusala hita (millj. m3), notkun heits vatns á íbúa (m3/íbúa) og fjölda heitavatnsmæla á ákveðnu ári.

Skýringar:
Hitaveita Orkuveitu Reykjavíkur.

Seltjarnarnes undanskilið.

Hitaveita Þorlákshafnar var sameinuð Orkuveitu Reykjavíkur 1.1.2004.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 18:13 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 12:48 (UTC)