Hlutfall atvinnulausra í Reykjavík að viðbættum þeim sem ekki hafa bótarétt

Gagnapakkinn inniheldur mánaðarlegt hlutfall atvinnulausra að viðbættum þeim sem ekki hafa bótarétt (í prósentum)í Reykjavik eftir þjónustumiðstöð. Gögnin koma frá Velferðarsviði Reykjavíkur. Hér er hægt að skoða hlutfall atvinnulausra að viðbættum þeim sem ekki hafa bótarétt eftir þjónustumiðstöðvum fyrir hvern mánuð á árunum 2000 til 2020. Þjónustumiðstöðvar voru „Vesturbær“, „Vesturbær, Miðborg og Hlíðar“, „Miðborg og Hlíðar“, „Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir“, „Breiðholt“, „Árbær og Grafarholt“, „Grafarvogur og Kjalarnes“ og „Reykjavík alls“. Frekari upplýsingar
Þjónustumiðstöð Vesturbæjar og þjónustumiðtöð Miðborgar og Hlíðar sameinast í september árið 2016
Atvinnuleysi í Reykjavík að meðtöldum þeim sem eru atvinnulausir án bótaréttar og fá framfærslustyrk og koma ekki fram í tölum Vinnumálastofnunar& NewLine;
Þjónustumiðstöðvar
Vesturbær, Miðborg og Hlíðar Þjónustumiðstöð Vesturbæjar og þjónustumiðtöð Miðborgar og Hlíðar sameinast um mitt ár 2016Hver lína táknar mánaðarlegt hlutfall atvinnulausra að viðbættum þeim sem ekki hafa bótarétt (í prósentum) sem tilheyra ákveðinni þjónustumiðstöð í Reykjavík í ákveðnum mánuði.

Skýringar:

_ mánaðarlegt hlutfall atvinnulausra að viðbættum þeim sem ekki hafa bótarétt (í prósentum) sem tilheyrðu þjónustumiðstöðinni „Vesturbær“ í Reykjavík._

_ mánaðarlegt hlutfall atvinnulausra að viðbættum þeim sem ekki hafa bótarétt (í prósentum) sem tilheyrðu þjónustumiðstöðinni „Vesturbær, Miðborg og Hlíðar“ í Reykjavík._

_ mánaðarlegt hlutfall atvinnulausra að viðbættum þeim sem ekki hafa bótarétt (í prósentum) sem tilheyrðu þjónustumiðstöðinni „Miðborg og Hlíðar“ í Reykjavík._

_ mánaðarlegt hlutfall atvinnulausra að viðbættum þeim sem ekki hafa bótarétt (í prósentum) sem tilheyrðu þjónustumiðstöðinni „Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir“ í Reykjavík._

_ mánaðarlegt hlutfall atvinnulausra að viðbættum þeim sem ekki hafa bótarétt (í prósentum) sem tilheyrðu þjónustumiðstöðinni „Breiðholt“ í Reykjavík._

_ mánaðarlegt hlutfall atvinnulausra að viðbættum þeim sem ekki hafa bótarétt (í prósentum) sem tilheyrðu þjónustumiðstöðinni „Árbær og Grafarholt“ í Reykjavík._

_ mánaðarlegt hlutfall atvinnulausra að viðbættum þeim sem ekki hafa bótarétt (í prósentum) sem tilheyrðu þjónustumiðstöðinni „Grafarvogur og Kjalarnes“ í Reykjavík._

_ mánaðarlegt hlutfall atvinnulausra að viðbættum þeim sem ekki hafa bótarétt (í prósentum) sem tilheyrðu þjónustumiðstöðinni alls í Reykjavík._

_ mánaðarlegt hlutfall atvinnulausra að viðbættum þeim sem ekki hafa bótarétt (í prósentum) sem tilheyrðu þjónustumiðstöðinni „Árbær og Grafarholt“ í Reykjavík._

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 12, 2023, 18:52 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 14:44 (UTC)