Höfuðborgarstofa, lykiltölur

Gagnapakkinn inniheldur lykiltölur Höfuðborgarstofu. Gögnin eru frá Menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2004-2015.

Hver lína táknar lykiltölur Höfuðborgarstofu á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur gestafjölda á Upplýsingamiðstöð og þriðji dálkur inniheldur hlutfall ánægðra gest Menningarnætur - þar sem 0,72 er 72% gesta Menningarnæturs eru ánægðir með hana. Fjórði dálkur inniheldur fjölda heimsókna á vefsvæði www.menningarnott.is, fimmti dálkur inniheldur fjölda seldra gestakorta, sjötti dálkur inniheldur fjölda elendra ferðamann á Íslandi og sjöundi dálkur inniheldur fjölda heimsókna á vefsvæði www.visitreykjavik.is.

Skýringar:
Fjöldi heimsókna á vefsvæði www.menningarnott.is: Talning vegna 2010 ekki tiltæk.
Ár 2012: Bráðabirgðatölur.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 16:19 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 15:07 (UTC)