Húsnæði grunnskóla Reykjavíkurborgar

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um húsnæði grunnskóla Reykjavíkurborgar. Gögnin eru frá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2000-2012.

Hver lína táknar fjölda og stærð á húsnæði grunnskóla Reykjavíkurborgar á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár og annar til sjöundi dálkur innihalda fjölda í húsnæði grunnskóla Reykjavíkurborgar (t.d. fjöldi bekkjardeilda, heildarfjöldi stofa og fjöldi færanlegra stofa). Áttundi dálkur inniheldurr stærð varanlegs húsnæðis (í fermetrum), níundi dálkur inniheldur stærð færanlegs kennslurýmis (í fermetrum) og tíundi dálkur inniheldur fjölda fermetra á nemenda.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 16:41 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 13:39 (UTC)