Íbúar í Reykjavík í lok árs eftir hverfum, fjöldi og hlutfall

Gagnapakkinn byggir á tölum frá Velferðasviði Reykjavíkurborgar um íbúafjölda í lok árs í Reykjavík 2011-2017 eftir hverfum Reykjavíkur. Hlutfallstölur mannfjölda eru á forminu: 0,131, þar sem 0,131 er 13.1% Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2011-2017.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 18:04 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 11:46 (UTC)