Loftmengun og gæði drykkjarvatns í Reykjavík

Gagnapakkinn inniheldur loftmengun og gæði drykkjarvatns í Reykjavík. Gögnin eru frá Umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2016-2018.

Hver lína í gagnaskránum táknar loftmegun - svifryk PM10 og gæði drykkjarvatns í Reykjavík á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur loftmengun - svifryk PM10 (fjöldi). Þriðji dálkur inniheldur gæði drykkjarvatns (fjöldi).

Skýringar:
Loftmengun: Svifryk PM10 yfir viðmiðunarmörkum (má fara 35x yfir skv.reglugerð).
Gæði drykkjarvatns: Tilvik sýna sem stóðust kröfur neysluvatnsreglugerðar.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 7, 2023, 15:17 (UTC)
Stofnað maí 26, 2023, 13:49 (UTC)