Mannfjöldi í Reykjavík eftir hverfum og kyni

Gagnapakkinn byggir á tölum frá Hagstofu Íslands um íbúafjölda í Reykjavík 1.janúar ár hvert frá 1998-2019. Í honum er að finna tölur um heildaríbúafjölda Reykjavíkur og eftir borgarhlutum og kyni. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2019.

Hver lína í gagnaskránum táknar íbúafjölda tiltekins svæðis og alls fyrir tiltekið ár skipt eftir kyni (karlar,Konur) auk heildaríbúafjölda.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar inniheldur svæði(Vesturbær, Austurbær, Norðurbær, Suðurbær, Árbær, Breiðholt, Grafarvogur, Borgarholt, Grafarholt, Kjalarnes, Óstaðsettir, Alls).
Þriðji dálkurinn inniheldur heildarfjölda karlkyns íbúa Reykjavíkur 1.janúar á tilteknu ári eftir svæðum.
Fjórði dálkurinn inniheldur heildarfjölda kvenkyns íbúa Reykjavíkur 1.janúar á tilteknu ári eftir svæðum.
Fimmti dálkurinn inniheldur heildarfjölda íbúa Reykjavíkur 1.janúar á tilteknu ári eftir svæðum.

Gögn og tilföng

Viðbótarupplýsingar

Svæði Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 12:41 (UTC)
Stofnað maí 26, 2023, 11:31 (UTC)